Grunnavík - Flæðareyri
near Staður, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
Viewed 8502 times, downloaded 82 times
Trail photos



Itinerary description
Gengið frá Grunnavík yfir á Flæðareyri með útidúr að Kollsá. Auðveld gönguleið. Frá Grunnavík yfir að Höfðaströnd er gamall akvegur, eftir Höfðaströnd er góður stígur. Deildará þurfti að vaða. Á Höfða er útsýnisskífa og gott útsýni. Á Flæðareyri er tjaldstæði og þar eru salerni.
Waypoints
You can add a comment or review this trail
Comments