-
-
2,641 ft
2,041 ft
0
3.4
6.9
13.71 mi

Viewed 20 times, downloaded 4 times

near somewhere (World)

Dagur þrettán á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Gengið frá Nýjadal að Þjórsárverum.

Lengd : 22.3 km
Hækkun : 185 m
Lækkun : 363 m

Gengið frá Nýjadal með fallegt útsýni yfir Hofsjökul að Þjórsárverum.
Þar tók við litríka og fallega landslagið í þjórsárverum við.
Við löbbuðum yfir stífluna hjá þjórsárlóni og tjölduðum þar.

2 comments

  • elsa.eysteinsdottir May 20, 2020

    Mjög gaman að lesa þessa leiðarlýsingu, hún er fróðleg og veitir mikinn innblástur, takk fyrir. En nú er ég forvitin að vita, endaði gangan í Þjórsárverum?

  • Photo of krillikleina

    krillikleina May 21, 2020

    Rosalega gaman að heyra ! Takk fyrir það. Við höldum göngunni áfram og endum í Húsafelli.
    Eigum eftir að setja inn þær leiðir, en gerum það á næstu dögum ;).

You can or this trail