-
-
1,393 ft
735 ft
0
1.0
2.0
3.92 mi

Viewed 1490 times, downloaded 36 times

near Grundarfjörður, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Gögnuleið á fjallið Horn sem flestir þjóta framhjá þegar komið er ofaní Helgafellssveitina eftir að hafa ekið Vatnaleiðina yfir Snæfellsnesið.

Skemmtileg ganga á afskipt fjall. Klettar eru efst þar sem þarf stuðning handa við að komast á toppinn.

Hér að neðan er linkur á grein úr Morgunblaðinu: "Á slóðum Ferðafélags Íslands Vatnaheiði á Snæfellsnesi".

View more external

Comments

    You can or this trail