• Photo of Eyjafjallajökull 25-APR-13
  • Photo of Eyjafjallajökull 25-APR-13
  • Photo of Eyjafjallajökull 25-APR-13
  • Photo of Eyjafjallajökull 25-APR-13

Time  12 hours 27 minutes

Coordinates 3629

Uploaded April 26, 2013

Recorded April 2013

-
-
5,214 ft
434 ft
0
2.9
5.8
11.61 mi

Viewed 2132 times, downloaded 28 times

near Stóridalur, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Gengið á Eyjafjallajökul sumardaginn fyrsta 25. apríl 2013. Gengin var svokölluð Skerjaleið. Lagt af stað frá Langanesi (á leiðinni inn í Þórsmörk) um kl 8.30. Hiti undir frostmarki á láglendi um morguninn og nokkuð stífur vindur af NA. Fyrsti áfangi er nokkuð brattur en þegar komið er upp á brúnina taka við snjóþaktar brekkur. Talsverð lausamjöll og þungt færi. Gengið var á þrúgum megnið af leiðinni. Uppgangan að Goðasteini tók rétt rúma 6 klst.
Gott útsýni til norðurs og vestur og þegar upp er komið sést ofan í gíginn sem enn rýkur úr.
Stefnan var að fara niður hjá Seljavöllum en vegna snjóflóðahættu í hlíðum gígöskjunnar var ákveðið að snúa við og ganga sömu leið niður.
Heildargöngutími var rúmlega 12 klst.

Comments

    You can or this trail