ernajonm
94 15 0
  • Photo of Blönduóshöfn - Bolabás
  • Photo of Blönduóshöfn - Bolabás
  • Photo of Blönduóshöfn - Bolabás
  • Photo of Blönduóshöfn - Bolabás
  • Photo of Blönduóshöfn - Bolabás
  • Video of Blönduóshöfn - Bolabás

Time  one hour 8 minutes

Coordinates 308

Uploaded May 18, 2016

Recorded May 2016

-
-
353 f
199 f
0
0.5
1.0
2.03 mi

Viewed 1752 times, downloaded 39 times

near Blönduós, Norðurland Vestra (Lýðveldið Ísland)

Gangan er 3.5 km og tekur um 1 og 1/2 klst.

Gangan byrjar við Blönduóshöfn og liggur að Bolabás, gengið er á kambinum ofan við ströndina. Göngluleiðin byrjar á um 30 m hækkun er er tiltölulega jöfn eftir það. Fara þarf þó gætilega þar sem björgin eru brött og passa vel upp á börn séu þau með í ferð.
Mikið fuglalíf er á leiðinni og ekki óalgengt að sjá seli á svamli. Á varptímanum verpa margar tegundir fugla á þessu svæði.

Gönguleiðin endar í lítilli vík, Bolabás. Ef staðið er Bolanöf má oft sjá seli í á klöppum í Bolabás, sér í lagi þegar fjarar út. Þá er fjölskrúðugt fuglalíf á klettum þar fyrir utan og þess virði að gefa sér góðan tíma til að skoða.

Á þessari leið eru þrír drangar í sjónum sem sagðir eru vera steinrunnin tröll. Sagan segir að "Trölla"strákurinn hafi týnst og karl og kerling hafi farið að leita en náðu ekki í skjól áður en sólin kom upp. Voru þau öll sitthvoru megin við kletta /nafir þegar þau breyttust í stein. Ef Kolluklettur og Bolanöf molna niður þá munu þau finna hvort annað og lifna við.

Comments

    You can or this trail